Orkusokkar voru stofnaðir árið 2024 til að fylla í skarð á íslenska markaðnum. Það voru þörf á að vekja athygli á þrýstingssokkum, sem hafa notið mikilla vinsælda erlendis.
Orkusokkar voru ekki stofnaðir fyrr en að gæði vörurnnar hafi verið fullkönnuð og vegna þess sinna sokkarnir sínu verki vel en á sama tíma eru þeir þægilegir. Sokkarnir eru hannaðir til að hjálpa blóðflæðinu upp kálfann með stigvaxandi þrýstingi. Þessi stigvaxandi þrýstingur, sérvöld efni og þægindi er það sem einkennir Orkusokka.
Orkusokkar sérhæfa sig í þrýstingssokkum og við bjóðum vöru okkar bæði til sölu á vefnum hér og í sokkaversluninni Cobra á Garðatorgi 4, í Garðabæ.