Algengar Spurningar

Finndu svör við spurningum hér

Hvernig vel ég stærð?

Stærðataflan sýnir stærðirnar sem í boði eru og mælingar þeirra. Til að finna þína stærð einfaldlega mældu ummál kálfans þíns og síðan metur þú hvort þú ferð í S/M eða L/XL. Dálkurinn um "Stærð" er venjulega skóstærðin þín.

Hvað þýðir mmHg?

Einingin mmHg lýsir þrýstingi, en 20-30 mmHg er meiri þrýstingur en 10-20 mmHg og því eru einlitu sokkarnir með minni þrýsting en þeir marglitu. 

 

Margir viðskiptavinir kjósa að klæðast einlitu sokkana frekar en tvílitu vegna þess að þeir eru auðveldari að klæðast í og þrýsta minna á kálfann.

Eru Orkusokkar flugsokkar einnig?

Orkusokkar eru reyndar fullkomnir flugsokkar auk þess að vera þrýstingssokkar fyrir dagsdaglega notkun. Þeir virka vel í flugvélum til að draga úr bjúgmyndun og halda þér ferskari og hraustari fyrir og eftir langar flugferðir. 

Hvernig klæði ég mig í Orkusokkana?

Rúllaðu sokknum alveg upp í litla rúllu og stingdu síðan fætinum ofan í og þá alveg upp að tánum, síðan togaru sokkinn yfir hælinn og þar að lokum rúllar þú honum hægt og rólega upp fótinn. Hér er stutt mynskeið sem sýnir þetta ferli.

Hvor stærð vel ég ef ég er í 40?

Mældu þá ummál kálfans þíns og gáðu hvor stærðin er nær þinni mælingu, en annars er bara góð þumalputtaregla að velja L/XL því S/M eru frekar litlir.

Þarf ég þrýstingssokka?

Fólk sem mætti nota þrýstingssokka.

Vinnandi fólk

Ungt jafnt eldra fólki

Íþróttafólk

Fólk sem gjarnan hefur bjúg

Fólk sem flýgur mikið

Fólk með æðavandamál

Bara allir aðrir :)

Hvernig er að ganga og/eða æfa í þeim?

Við mælum virkilega með því reyndar, aukið blóðflæði í líkamanum og vöðvunum gerir þig kraftmeiri og skarpari á öllum sviðum heilsuiðkunar, hvort sem það eru lyftingar, hlaup, göngur eða atvinnuíþróttir.

Hvernig þvæ ég Orkusokka?

Þvo við 40 °C.

Bleikið ekki.

Ekki setja í þurrkara.

Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).

Fleiri spurningar?

Takk fyrir að hafa samband við Snjóhyl, þér verður svarað við fyrsta tækifæri!¨ - Snjóhylur

Netfang:

Þín spurning: